2.11.2024 | 09:29
Hræsni 1. og Hræsni 2.
Hræsni þeirra aðila sem tekið hafa afstöðu í vandamáli Palestínu og hinna sem tekið hafa afstöðu í vandamáli er varðar Úkraínu.
Vandamál Palestínu er innrás gyðinga er hófst 1946 og stuðningur Amerískra Gyðinga sem hafa náð yfirráðum yfir ótrúlegum auðæfum þar og styrkt hryðjuverkastarfsemi er viðgengist hefur í Palestínu alla tíð síðan. Gyðingar hafa með amerísku auðmagni hrakið milljónir íbúa Palestínu frá heimkynnum sínum ef þeir hafa ekki drepið þá. Þessi hryðjuverka samtök sem kölluð eru Ísrael væla hástöfum þegar íbúar Palestínu reyna að verja þúsundir ára búsetu sína gegn yfirgangi gyðinga.
Er framferði gyðinga ekkert ósvipað því er skráð er í sögubók gyðinga um talinn flótta þeirra frá Egyptalandi árið 1208 fyrir Kristsburð ( 3232 ár síðan). Samkvæmt skráningu í eigin sögu gyðinga var innrás þeirra í Kains-land blóði drifin. M.a. sem stendur í sögu gyðinga þegar þeir réðust inn í það land sem þeir halda fram enn þann dag í dag að guð hafi gefið þeim er það land sem þeir tóku með vopnavaldi af þeim sem bjuggu þar fyrir.
Samkvæmt eigin skráningu gyðinga af herför sinni inn í Kains-land ( núverandi Palestínu) Biblíunni, voru fyrirmæli er herflokkar gyðinga fengu á hverjum morgni fyrir rúmum 3200 árum að þeir ættu að drepa alla karla konur og börn en hirða búsmalann.
Virðist sem framferði gyðinga í hernaðaraðgerðum sínum nú á dögum vera með svipuðu sniði og var fyrir 3200 árum.
Í fréttum nánast daglega heyrast hjáróma raddir gyðinga um að þeir, innrásarlið gyðinga, hafi lagalegan rétt til að verja sig gegn Palestínu mönnum sem í raun eru að reyna að verja tilverurétt sinn í eigin landi fyrir innrásarliði gyðinga.
Eru það hjákátlegir íslenskir hræsnarar þeir Íslendingar sem taka undir það væl gyðinga að þeir hafi rétt til að verja sig.
Þessir íslensku hræsnarar ættu að hugleiða það hver viðbrögð þeirra hefðu orðið ef vandamál gyðinga hefði átt að leysa með því að Bretar hefðu leyft gyðingum að ráðist inn í Ísland 1946.
Allar þjóðir er leitað var til höfðu neitað að taka við gyðingum en Bretar í skjóli hervalds á svæði Palestínu gáfu leyfi til þess að gyðingar flyttu þangað.
Íslendingar sem væla í þágu gyðinga ættu að hugleiða hver viðbrögð þeirra hefðu orðið ef gyðingar hefðu verið sendir til Íslands í stað Palestínu. Ísland var hersetið á þessum tíma og nóg landrými.
Innrás gyðinga í Palestínu er jafn ólögleg og innrás Pútíns Rússlands ofbeldismanns í Úkraínu. Gyðingurinn Netaníahu er háður sambærilegri geðveiki og Hitler Nasista og klíku hans um að eina lausnin sé að drepa íbúa Palestínu svo að gyðingar geti aukið sitt LEBENSRAUM eins og Hitler vildi gera fyrir Þýskaland.
Íslenskir hræsnarar þurfa að huga betur að þeim alvarlegu glæpum sem eiga sér stað í Palestínu og Úkraínu. Bæði gyðingar og Rússar eru innrásarlið og hryðjuverka menn.
Ef ekki verður fundin viðunandi lausn fyrir íbúa Palestínu verður aldrei friður á þessu svæði og gyðingamorðingjarnir komast í sömu stöðu gegn íbúum Palestínu og Nasistarnir náðu gangvart gyðingum fyrir og í heimsstyrjöldinni 1939-1945.
Afstaða sumra Íslendinga gagnvart framkomu Gyðinga í Palestínu er hræsni í samanburði við afstöðu þeirra gagnvart Pútín-innrás í Úkraínu. Netaníahu og Pútin eru arftakar Hitlers í geðveiki og mannréttindabrotum.
Reykjavík 2. nóvember 2024
Kristján S. Guðmundsson
fv. skipstjóri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)