12.10.2015 | 10:41
Innanríkisráđherra og lögin.
Ummćli Innanríkisráđherra í fréttum stöđvar 2 um fráveru lögreglumanna frá störfum eru í anda yfirlýsingar hennar um lög er vörđuđu skipun á Hćstaréttardómurum fyrir stuttu. Hún gaf ţađ upp ađ lögreglumenn vćru ađ brjóta lög međ ađgerđum sínum.
Ţađ er langt gengiđ ţegar Innanríkisráđherra kastar steinum úr glerhúsi.
Frúin, Innanríkisráđherra og fyrri ráđherrar hafa stađiđ fyrir yfirhylmingu á lögbrotum ćđstu manna stjórnsýslu og dómurum um langt skeiđ. Kćrur hafa legiđ fyrir í ráđuneyti hennar svo og undirstofnunum, lögreglu og Ríkissaksóknara í nokkur ár.
Vegna ţess hve alvarlegar kćrurnar eru fyrir orđspor stjórnvalda er reynt ađ ţagga málin niđur og ţau fást ekki rannsökuđ. Ţessi háttvirta kona Innanríkisráđherra velur yfirhylmingaleiđina sem er brot á gildandi lögum. Ţar sem hún er orđin brotleg viđ gildandi lög eru ummćli hennar um ađgerđir af hálfu lögreglunnar hjákátleg.
Ráđherra sem ekki fer ađ gildandi lögum landsins getur ekki búist viđ ađ ţegnarnir far ađ lögum nema hún taki upp Nazista ađferđina međ kúgunum. Hvort svartstakkarnir hennar fengjust til slíkra lögbrota er stóra spurningin.
Spyrja má: Ţurfa ráđherrar ekki ađ fara ađ lögum sbr. kćru vegna ţjófnađar ţar sem tekin var ein lögregluskýrsla af starfsmanni ráđuneytis, ţar stendur ađ fyrirskipun hafi komiđ frá ráđherra um ađ framkvćma verkiđ. Eftir ţađ var lokađ fyrir rannsókn málsins? Ráđherra ćtti ađ íhuga vel sín eigin lögbrot međ yfirhylmingum á kćrumálum vegna lögbrota af hálfu ćđri manna í stjórnsýslunni.
Ráđherrann og undirsátar hans (hennar) hefđu fyrirskipađ rannsókn ţegar í stađ ef kćrur hefđu ekki viđ rök ađ styđjast. Vegna ţess ađ sannanir eru óhrekjanlegar er betra ađ brjóta lögin og hylma yfir glćpina.
Reykjavík 12. október 2015
Kristján S. Guđmundsson
fv. skipstjóri
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.