8.1.2016 | 10:57
Meindýr glćpaverka 33. kafli.
Íslenskt óréttlćti.
Í íslensku réttlćti felst ţađ ađ lögbrjótar í ćđstu stöđum samfélagsins fá sjálfdćmi í eigin lögbrotum.
Ţetta kemur skírast fram ţegar lögbrjótarnir (glćpamennirnir) eru íslenskir dómarar.
Ţađ skal enn og aftur viđurkennt eins og fram kom í bréfi undirritađs til Hćstaréttar fyrir nokkrum árum ađ undirritađur ber enga virđingu fyrir íslensku réttarfari á međan ódćđismenn eru innan rađar dómarastéttarinnar, sem ekki fara ađ gildandi lögum landsins. Blá-svörtu skikkjurnar sem bornar eru af dómurum er ekki vottun um heiđarleika. Eru ţeir sem ákćrđir eru taldir ćrulausir vegna ótta ţeirra viđ ađ ákćra undirritađan fyrir ćrumeiđingar. Mađur án ćru getur ekki stefnt neinum fyrir ćrumeiđingar.
Völd dómara eru mikil en ađeins innan gildandi laga í landinu. Dómari sem ekki fer eftir gildandi lögum landsins í úrskurđi sínum í máli sem lagt er til úrskurđar í dómi er ofbeldis- og ódćđismađur. Ríkisvald ţ.e. stjórnendur ríkis sem ekki virđa mannréttindi ţegnanna af ótta viđ ódćđismenn innan réttarkerfisins, ţ.e. dómara sem kveđa upp dóma utan viđ lög og rétt er leppstjórn. Stjórn án tilveruréttar vegna annarlegra hagsmuna sem ekki eru hagsmunir almennings, öđru nafni Fasistastjórn.
Eftir margra ára baráttu viđ siđblinda stjórnendur samfélagsins vegna utanlagadóma sem upp hafa veriđ kveđnir í íslenskum dómssölum ţar sem viđ uppkvađningu dóma hafi íslensk lög veriđ sniđgengin er siđblindan ađalsmerki stjórnenda landsins.
Hinir siđblindu stjórnendur landsins, ráđherrar og Alţingismenn neita ađ horfast í augu viđ ţađ óréttlćti er hefnigjarnir dómarar útdeila međ sínum lögbrotum viđ uppkvađningu dóma utan laga og réttar. Er ţađ orđin stór spurning til hvers Alţingismenn eru ţar sem lög sett af löggjafarsamkundunni eru ađeins blek á pappír ţegar kemur ađ gjörđum ţeirra er stjórna landinu og skipa ţađ sem kallađ er ćđstu stöđur samfélagsins ţ.m.t. dómarar.
Samkvćmt fréttum í fjölmiđlum var einn ţegn landsins handtekinn fyrir hótanir gegn starfsmönnum dómstóls. Slík frétt er eđlileg í ljósi ţeirra ódćđisverka sem framin eru af dómurum í íslenskum réttarsölum en ćskilegt vćri ađ menn létu hina almennu starfsmenn réttarins í friđi en aflífun dómara vćri réttlćtismál hafi viđkomandi dómari framiđ ódćđisverk sem hann fćr síđan sjálfdćmi í.
Ţađ er viđurkennt af lögmönnum, samkvćmt frétt í fjölmiđlum nýlega ađ ótti lögmanna í garđ dómara er slíkur ađ ţeir ţora ekki ađ tala um ódćđisverk (utanlagadóma) dómara, nema bak viđ lćstar dyr í hljóđeinangruđu herbergi, af ótta viđ hefndarađgerđir af hálfu dómara ef menn voga sér ađ gagnrýna lögbrot ţeirra. Viđhorf lögmanna til ofríkis og ódćđisverka dómar hins íslenska réttleysis hefur varađ í áratugi eins og skýrt hefur komiđ fram í viđurkenningu sumra lögmanna ađ ţeir geti hćtt störfum sem lögmenn taki ţeir ađ sér dómsmál gegn ofbeldismanni í dómarastétt, slík sé hefnigirni ţeirra eins og stađfest hefur veriđ í greinarskrifum fyrrverandi Hćstaréttardómara.
Lögbrot sem framin eru af ćđstu stjórnendum landsins fást ekki rannsökuđ ţótt kćrđ séu til ţar til bćrra stofnana, lögreglu og Ríkissaksóknara, vegna fyrirskipana um ađ hylmt skuli yfir allar kćrur gagnvart ţeim er skipa ćđstu stöđur ţjóđfélagsins. Dómarar komast ţví upp međ skipulagđa glćpastarfsemi viđ uppkvađningu dóma í anda hins aldna Rannsóknarréttar Miđalda (kirkjunnar) og réttarfars Nazista og annarra slíkra samtaka.
Ţegar menn eru sviptir eignum sínum og ćru međ utanlagadómum hefnigjarnra óţokka, er bera titilinn dómari, án ţess ađ ţolendur geti leitađ réttar síns vegna siđblindu, er ríkir í ćđstu stjórn landsins, er stutt í ţađ ađ gripiđ verđi til alvarlegra ađgerđa s.s. aflífunar á hinum siđblindu ódćđismönnum.
Íslendingar eru ađ meiri hluta löghlýđnir ţegnar síns samfélags en gamalt íslenskt máltćki er nćrtćkt Svo má deigt járn brýna ađ ţađ bíti. Er svo komiđ ađ stjórnendum ţessa lands hafa stuttan tíma til ađ hreinsa út ţá ódćđismenn, sem koma illu orđi á íslenskt samfélag, áđur en ţolendur ódćđisverka íslenskra dómara grípa til ađgerđa sem engum hugnast. Ţađ er ljóst ađ verđi ekki af hálfu stjórnvalda fariđ ađ gildandi lögum eins og flestir íslenskra ţegna gera verđur blóđ látiđ renna.
Ţađ er siđvenja lögbrjóta eins og íslenskra ódćđismanna í stétt dómara ađ svara ekki ásökunum ţegar svar getur faliđ í sér játningu á lögbroti. Í ţinghaldi er ţađ eitt af ađalatriđum í málflutningi dómara ađ vara vitni eđa lögbrjót viđ ţví ađ svara spurningu eđa ásökunum ef svar viđkomandi felur í sér viđurkenningu á lögbroti. Viđkomandi sé ekki skylt ađ svara spurningu ef svar ţess sem er í vitnastúku feli í sér viđurkenningu á lögbroti.
Ţar sem ekki hefur veriđ hćgt ađ koma ódćđismönnum í dómarastétt fyrr dóm, vegna ásakana um lögbrot af ţeirra hálfu, hafa ţeir komist hjá ţví ađ lenda í vitnastúku réttarins og ţurft ađ svara óţćgilegum spurningum um lögbrot ţeirra. Ţetta hefur ţeim tekist vegna ţess ađ ekki er gert ráđ fyrir ţví ađ sakborningar (dómarar) eđa ţeirra nánustu annist rannsókn á lögbrotum af hálfu ţeirra sjálfra.
Í kćrum sem lagđar hafa veriđ fram gegn ofbeldismönnum í dómarastétt eru óhrekjanleg sönnunargögn. Sönnunargögn sem mega ekki koma fram opinberlega af ótta stjórnvalda viđ alvarlegar afleiđingar fyrir réttarkerfiđ.
M.ö.o. sjálfdćmi dómara í eigin lögbrotum er ađalsmerki hins íslenska réttleysis. Ţađ hefur marg oft veriđ sannađ ađ Flagđ er undir fögru skinni og oft er ódćđismađur í sauđargćru er kemst til valda međ falsi og flćrđ sinni eins og segja má um marga dómara í íslensku réttarkerfi. Dómarar sem eru hefnigjarnir óţokkar og vantreyst af ţeim sem nćst ţeim standa í lögfrćđinni ţ.e. lögmönnum.
Í ljósi viđurkenningar fyrrverandi Hćstaréttardómara á ţví ađ skipulega sé unniđ ađ ţví ađ ţegja í hel ákćrur á hendur tiltekinna afla í réttarkerfinu svo og stjórnkerfinu og ekki megi hreyfa viđ tilteknum lögbrjótum eins og einn talsmađur lögmanna hefur viđurkennt í blađagrein, ađ ekki megi rćđa mál er varđa lögbrot dómara nema í hljóđeinangruđum vistarverum. Ţetta viđgengst í ríki sem stjórnendur telja lýđrćđisríki en er í raun grímulaust Fasistaríki ţar sem glćpir ćđstu manna eru löglegir glćpir.
Ţegar svar sumra ćđstu stjórnenda landsins viđ framlögđum ákćrum, ađ viđkomandi skilji og viđurkenni réttmćti kvörtunar, en ţá skorti vald til ađ stöđva siđblinda lögbrjóta. Viđkomandi embćttismenn benda á hina svokölluđ kćruleiđ, Lögreglu og Ríkissaksóknara, en ţeim embćttum er skipulega stjórnađ í ađ hylma yfir siđblindu og ódćđisverk lögbrjóta í ćđri stöđum samfélagsins. Embćtti ţessum (lögreglu og ríkissaksónara) má líkja viđ SS-sveitir Nazista. Eingöngu ćtluđ til ađ verja lögbrjóta ríkisins og refsa ţeim sem voga sér ađ leita réttar síns gagnvart ódćđisverkum ćđstu manna samfélagsins.
Í sögu mannkynsins má rekja allar byltingar í samfélögum manna til ódćđisverka af hálfu stjórnenda landanna. Oftast nćr hefst slík bylting međ aflífun einstakra ódćđismanna stjórnvalda sem síđan leiđir til almennra ađgerđa gegn stjórnvöldum af hálfu ţegnanna.
Undirritađur viđurkennir ađ ţađ hafi hvarflađ ađ honum ađ réttast vćri ađ aflífa meindýr ef ţađ yrđi til ţess ađ rannsókn fćri fram á ţví hver vćri orsök aflífunar meindýrsins. Meindýr eru illa liđin og aflífuđ eftir ţörfum ţar sem til ţeirra nćst ađ fyrirmćlum opinberra stjórnvalda. Hvenćr og hvort af slíkri framkvćmd verđur rćđst af viđbrögđum stjórnenda í ţá átt ađ mannréttindi allra ţegna landsins séu virt en ekki hlífa ódćđismönnum sem kallađir eru dómarar.
Reykjavík 8. janúar 2016
Kristján S. Guđmundsson
Árskógum 6 12-2
109 Reykjavík
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.