Ísraelsríki og réttmæti tilveru þess.

Mikið hefur verið ritað á Íslandi um Ísraelsríki og átökin í kringum það. Hafa margar greinar um þetta málefni verið birtar í Morgunblaðinu.

Tilurð Ísraelsríkis er saga ofbeldis og hernaðarbrölts.

Fyrir margt löngu, nokkrum árþúsundum, var hópur lægri stéttarfólks og vinnuhjú hjá Egipskum Faróa. Ekki er þess getið í sögu þessa fólks hvaðan það kom en aðeins minnst á að það hafi verið vinnuhjú sem nokkurs konar þrælar samkvæmt skráningu Biblíunnar.

Saga þessi hermir að hópur þessi hafi fengið leyfi Faraós til að yfirgefa landið. Eftir áratuga ferðalag þar sem gekk á ýmsu hjá hópnum var komið til ríkis þar sem blómlegt líf var, fólk og búpeningur auk akuryrkju. Þar settist þessi hópur að samkvæmt Biblíunni. Ekki er þess getið að þeir sem bjuggu fyrir í landinu hafi herjað á þetta aðkomufólk (flóttamenn). Í bókinni (biblíunni) er skráð að þeir, flóttamennirnir, hafi komið sér fyrir og hafið hernað gegn þeim sem fyrir voru. Samkvæmt Biblíunni voru herflokkar sendir út að morgni til að herja á nágrannana með fyrirmælum um að drepa allt fólk, karla konur og börn, en hirða búpeninginn.

Ef þessi skráðu orð í Biblíunni eru ósönn um framferði þessara flóttamanna er annað sem skráð er um tilvist þessa hóps á umræddu landsvæði sem nú er kallað Ísraelsríki einnig ósatt og því tilkall þeirra markleysa nú eins og hún var er þessi hópur flóttamanna kom til þessa svæðis með ofbeldi eins og sagan greinir.

Framferði þessa flóttamannahóps sem flýði Evrópu eftir seinni Heimsstyrjöldina og ruddist inn á svæði sem nú er kallað Ísraelsríki má líkja við yfirgang Þjóðverja í því sem kallað var af yfirmönnum þýska ríkisins LEBENSRAUM.

Hafi þessi hópur flóttafólks frá Egyptalandi komið að landssvæði sem var með öllu óbyggt af fólki er tilkall þess vafasamur þar sem það hafði yfirgefið svæðið og dreift sér um jörðina. Ekki er getið um að þeim flóttamönnunum hafi verið dreift um jörðina af völdum annarra en þeirra sjálfra.

Ef krafa gyðinga til landsvæðis sem kallað er Ísraelsríki á rétt á sér, þá ber að athuga réttmæti kröfu Indíána til að reka alla Evrópu- Asíu- og Afríkubúa frá Ameríku (bæði norður- mið- og suður-Ameríku) ef Gyðingar geta rekið frumbyggjana, Palenstínubúa, þá sem bjuggu þar fyrir innrás Gyðinga, í burtu eins og óargadýr og hrifsað eigur þeirra.

Í ljósi þess sem hér er ritað er hernaðarbrölt gyðinga í ætt við Lebensraum þjóðverja þar sem ofbeldið er allsráðandi. Frumbyggjarnir eiga meiri rétt til landsins en innrásarliðið.

Þeir Íslendingar sem styðja innrásarliðið í Ísrael eru ef til vill með leynda drauma um að gera tilkall til landsvæða í Noregi, þaðan sem taldir forfeður okkar flúðu fyrir rúmum þúsund árum.

Það sem einkennir skrif margra er tjá sig um þessi mál er það að allir, sem ekki lofa og prísa Gyðinga fyrir framgang þeirra sem landræningja, eru kallaðir Gyðingahatarar. Í greinum þessum er tíundað allar aðgerðir frumbyggjanna til að verja eigur sínar og landsvæði en ekkert ritað um ofbeldi innrásarliðsins, Gyðinga.

Bull eins rithöfundarins (sjá grein í Morgunblaðinu 26. janúar 2016) um “konungsríki Davíðs og Salomons“ er broslegt í ljósi þess að frá þeim tíma sem talið er að slíkt ástand hafi verið hefur fjöldi ríkja liðið undir lok og önnur komið í staðin. Ef fara á eftir svona bull-kenningu, sem „ríki Davíðs og Salomons“ er talið hafa verið, má umbylta allri ríkja skipan jarðarinnar, því réttur Gyðinga á jörðinni er ekki meiri en annarra jarðarbúa. Það sem hefur leitt til andúðar á Gyðingum er þeirra eigin hroki og yfirgangur því Gyðingar telja sig vera æðri þjóðflokk og hafnir yfir aðra menn á jörðinni. Gyðingar líta niður á alla sem ekki tilheyra þeirra þjóðflokki.

Greinarhöfundurinn tíundar hverjir séu hryðjuverkamenn í greininni en gleymir að geta þess hverjir eru í innrásarliðinu sem eru verri hryðjuverkamenn. Greinarhöfundur gleymir aðal hryðjuverkastofnuninni MOSSAT.

Það sem einnig hefur einkennt fólk af Gyðingaættum er að það hefur aldrei viðurkennt það að vera þegnar þess lands sem það kaus að búa í. Fræg er yfirlýsing frú Goldu Meyer, er hún gaf á sínum tíma, um að hún hefði aldrei litið á sig sem þegn þess lands sem hún ólst upp í og bjó.

Verði ekki samið um frið á þessu svæði jarðar verður upphaf þriðju heimsstyrjaldar á þessu svæði.

Ofbeldi er aldrei réttlætanlegt nema til þess að reka út (reka af höndum sér) ofbeldismenn.

Kristján S. Guðmundsson

fv. skipstjóri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband