Meindýr glæpaverka 39. kafli.

Réttlæti á uppboði. Sá sem hefur næg fjárráð og býður best fær hagstæðustu niðurstöðu í dómsmáli. Mannréttindi eru föl hæstbjóðanda í lögregluríki.

Það er kallað lögregluríki eða fasistaríki þar sem stjórnvöld hafa afskipti af störfum lögreglu í eiginhagsmuna skyni.

Að kröfu þríhöfða-þursans (stjórnvalda: löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds)) hefur lögreglan hunsað að rannsaka ákærur á hendur dómurum og mönnum í æðri stöðum stjórnkerfisins. Er þetta sönnun fyrir því að Ísland er lögregluríki.

Viðurkenna má það að vissu marki að hægt sé að afsaka lögregluna varðandi rannsókn á einu máli af fimm þar sem fyrir hendi er skrifleg yfirlýsing lögreglumanns um að lögreglan sé vanhæf til að rannsaka málið þar sem einn af æðstu mönnum lögreglunnar er tengdur lögbroti sem tengt er kærunni. Er þar komið skýlaust dæmi um vanhæfi persóna til afskipta af máli og staðhæfing á því að dómarar eiga ekki að koma að neinum þætti rannsókna þessara kærumála vegna vanhæfis.

Í siðmenntuðum löndum er reynt, þegar slík staða kemur upp að ákveðnir aðilar eru vanhæfir til starfans, þá eru settir óvilhallir og óháðir aðilar til að sinna starfinu og finna lausn. Eins og í þeim ákærum sem hafa verið lagðar fram er vanhæfið víðtækt. Eins og málum er komið nú eru allir dómarar ríkisins, lögreglustjóri höfuðborgar-svæðisins, Ríkissaksóknari og ákveðnir aðilar stjórnsýslunnar vanhæfir til að hafa afskipti af umræddum kærumálum.

Ekki er hægt að halda því fram að dómsvaldið eigi að koma að málum sem varða lögbrot dómara eins og í þessum kærumálum sem hér eru til umfjöllunar. Það er þekkt á meðal siðaðra manna að sjálfdæmi sé fengið í hendur þess sem lög og réttur hefur verið brotin á en það þekkist ekki að hinn brotlegi (lögbrjótur) fái að dæma í eigin sök. Sjálfdæmi stjórnvalda er þekkt í einræðisríkjum /lögregluríkjum (sem og Íslandi) þar sem að lög eru ekki í gildi nema þau sem varðar hagsmuni stjórnvalda. Lög sem varða hina almennu þegna landsins s.s. mannréttindi eru virt að vettugi.

Síðasta útspil Hæstaréttar í valdagræðgi þeirra (dómaranna) kom fram þegar þeir úrskurðuð 23-24 febrúar 2016 að engum væri heimilt að hafa afskipti af gjörðum þeirra. Þeir væru einvaldar og engir nema þeir sjálfir hefðu leyfi til að skipta sér að gjörðum þeirra. Þetta voga glæpamennirnir í stöðum dómara að bera á borð fyrir almenning þegar sannanir liggja fyrir um alvarleg brot á stjórnarskrá og almennum lögum af hendi dómara. Þessir einræðisseggir telja sig alvitra og allsráðandi í sínum glæpaverkum.

Í gildandi lögum eru skýr ákvæði um að allir þegnar landsins skuli vera jafnir fyrir lögunum og dómarar skuli í úrskurðum sínum aðeins fara eftir gildandi lögum. Ef dómarar, eins og sannanir eru fyrir hendi, fara út fyrir ramma laganna eru þeir lögbrjótar og ef ekkert afl er fyrir hendi í samfélaginu til að taka á gerræðisglæpum dómara Hæstaréttar og héraðsdómstóla er ekkert fyrir þegnana sem verða fyrir utanlagadómum glæpamanna í störfum dómara nema taka refsivaldið í eigin hendur og jafnvel aflífa meindýrin.

Glæpamenn í stöðum dómara hafa aðeins vald í þjóðfélaginu er rúmast innan gildandi laga. Öll störf dómara sem ekki falla innan gildandi laga settum af Alþingi eru lögbrot.

Dómarar benda á hið þrískipta vald sem bundið er í stjórnarskrá og þeir séu ósnertanlegir í sínum stöðum. Þessir glæpamenn hafa aðeins það vald sem þeim er fengið innan gildandi laga. Ef að þeir taka vald fyrir utan gildandi lög eins og sannað hefur verið eru þeir réttdræpir ef engin önnur úrræði eru fyrir þolendur glæpa þeirra.

Þessir glæpamenn í stöðum dómara, sem ekki hafa farið að gildandi lögum, geta ekki borið fyrir sig ákvæði stjórnarskrár um vald dómara því það vald byggist eingöngu á gildandi lögum sem þegnarnir eiga að fara eftir. Hin sjúklega geðveila sem hrjáir suma dómara veitir þeim engin fríðindi í starfinu.

Ástand í réttarfari þegnanna á Íslandi er í anda einræðis þar sem ólöglegar athafnir stjórnvalda, með vísan til ákvæða gildandi laga, eru taldar löglegar athafnir. Hinar ólöglegu athafnir er stjórnvöld framkvæma yrðu aldrei látnar afskiptalausar af lögreglu (framkvæmdavaldi) ef hinn almenni þegn vogaði sér slík lögbrot.

Í ljósi þeirra staðreynda, að mannréttindi þegnanna eru ekki virt á Íslandi, kemur að því eins og oft hefur komið fyrir í sögu mannkyns að þegnarnir taka lögin í sínar hendur. Kostar það innbyrðis átök á milli þegnanna sem leiðir af sér mannvíg og eyðileggingu verðmæta.

Mannleysurnar í framkvæmdastjórn ríkisins, Íslands, hafa ekki þorað að beita lögreglunni gegn undirrituðum þrátt fyrir alvarlegar viðvaranir vegna aðgerða sem gripið verður til ef mannleysurnar sjá ekki að sér og virði mannréttindi þegnanna. Eitt er öruggt að þessir huglausu aðilar verða þvingaðir til aðgerða þegar refsingu undirritaðs hefur verið beitt.

Við málarekstur gegn undirrituðum, eftir alvarlega atburði við að refsa lögbrjótunum, verður upplýst um lögbrot stjórnvalda, sem kært hefur verið út af, og kemur fram í áðurnefndum kærumálum. Þá hafa stjórnvöld enga leið til til að hindra að þær upplýsingar berist út er varðar yfirhylmingarstefnu þeirra. Verður þá komið það stig er yfirhylming stjórnvalda á lögbrotum verði uppvís eins og varð þegar hrunið varð og allt gert til að breiða yfir feluleik stjórnvalda á hruninu.

Þar sem refsivert er að hylma yfir lögbrot, og stuðla að framhaldi á lögbrotum, eins og stjórnvöld ( þríhöfða þursinn) hafa gert, varðandi umrædd kærumál og verja þar með glæpsamlegt athæfi sem framið er í réttarkerfinu, er það spurning hvort fangelsið á Hólmsheiði verði nægjanlega stórt til að hýsa alla lögbrjóta stjórnsýslunnar.

Mannleysurnar í stétt dómara hafa ekki þorað að stefna undirrituðum fyrir dóm (sjálfdæmi glæpamanna) af ótta við að opinberað verði hið glæpsamlega athæfi þeirra. Hvort lögreglunni (framkvæmda-valdinu) sé mútað af stjórnvöldum og réttarkerfinu (þriðja hausnum) til að hunsa rannsókn á þeim kærumálum er varða lögbrot dómara kemur í ljós ef svo er.

Að gefnu tilefni er hér vitnað í Umboðsmann Alþingis að dómsorð dóma hafi lagalega bindandi áhrif.

Ef að umboðsmaður Alþingis er farinn að setja lög til hvers er Alþingi. Í starfsreglum dómara stendur skýrt að í störfum sínum skuli dómarar aðeins fara eftir gildandi lögum í úrskurðum sínum.

Væri æskilegt að Umboðsmaður Alþingis gerði betur grein fyrir ummælum sínum og tjáði sig af hreinskilni og heiðarleika ; (Vísast til þess sem haft var eftir Umboðsmanni Alþingis í blaði 19. september 2001).

1. Hvort dómur sem kveðinn er upp án gildandi stoðar í lögum sé lagalega bindandi?

2. Hvort uppkveðinn dómur sé bindandi fyrir öll sambærileg tilvik, sem koma til úrlausna og falla undir sömu lagagrein, eða hvort úrskurður um túlkun lagagreinar í dag þurfi ekki að vera eins vegna sömu lagagreinar á morgun?

3. Eiga dómarar sjálfdæmi í málum þar sem þeir hafa brotið lög sbr. síðasta úrskurð Hæstaréttar. Æskilegt er að Umboðsmaður Alþingis svari undirrituðum skriflega þessum þremur spurningum.

Reykjavík 29. febrúar 2016

Kristján S. Guðmundsson

Árskógum 6 12-2

109 Reykjavík


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband