19.10.2020 | 02:54
Mistök eđa vísvitandi afglöp.
Sérkennileg stađa er komin upp í málum er varđa réttarfar á Íslandi ţegar ađilar eins og lögreglustjórinn á höfuđborgarsvćđinu og Ríkislögreglustjóri eru orđnir samsekir lögbrjótum innan hins íslenska réttarkerfis međ ţví ađ hunsa ţađ ađ láta rannsaka framlagđar kćrur fyrir lögbrot á hendur dómurum viđ íslenska dómstóla. Ţessir ađilar hafa kerfisbundiđ stundađ yfirhylmingar á lögbrotum sem kćrđ hafa veriđ til lögreglunnar en ađ hylma yfir lögbrot er refsivert samkvćmt lögum.
Auđvirđileg framkoma dómsmálaráđherra viđ skipun sem Hćstaréttardómara var sambćrileg mistök og leiddi til afsagnar fyrrverandi ráđherra samgöngu- og dómsmála. Dómsmálaráđherra skipađi umrćddan sem Hćstaréttardómara ţrátt fyrir skriflegar ábendingar um lögbrot hans. sem undirritađur sendi embćttinu og öllum ráđuneytum. Dómsmálaráđherra lét samráđherra sinn annast skipunina í ráđuneytaskrípaleik.
Er stađan orđin sú ađ dómsmálaráđherra er komin í gapastokkinn og eina úrrćđi hennar er ađ segja af sér sem ráđherra eftir ađ hafa gerst samsek dómaranum međ yfirhylmingu á lögbrotum hans (dómarans). Ţađ er ekki nóg ađ hafa kynfćri konu í starfi dómsmálaráđherra ef ekki er hugrekki til ađ fara ađ gildandi lögum í landinu. Yfirhylming lögbrota er refsivert athćfi samkvćmt lögum á Íslandi.
Ţessum ađilum í ćđri stöđum íslensks réttarfars skal bent á ađ ef ađilar stjórnvalda sinni ekki störfum sínum varđandi ţađ ađ halda uppi lögum og reglum og líđa ekki lögbrot sem framin eru af dómurum frekar en öđrum ţegnum ţjóđfélagsins ţá fer refsivaldiđ sjálfkrafa í hendur ţegnanna. Viđ slíkt sinnuleysi ráđamanna ríkisins er nćrtćkast ţađ ástand sem var á miđöldum ţegar hver sá er taldi brotiđ á sér hafđi refsinguna í sínum höndum er oft leiddi til vígaferla sem kallađ var hefnd.
Áđur en gripiđ verđur til vígaferla ćtti lögreglustjóri ađ sjá sóma sinn í ţví ađ láta rannsaka fram lagđar kćrur á hendur dómurunum á sómasamlegan hátt og án ţess ađ reyna ađ fela stađreyndir um lögbrotin. Lögreglustjórinn er varađur viđ ţví ađ vera ekki međ neina sýndarmennsku viđ rannsókn málanna og sleppa hinum kćrđu viđ óţćgilegum spurningum. Ef lögreglustjórinn er í vandrćđum međ spurningar er sjálfsagt ađ ađstođa hana viđ ađ semja óţćgilegu spurningarnar fyrir hina ákćrđu.
Lögreglustjóranum er bent á ađ valdiđ kemur frá ţjóđinni og ţađ er valdhafans (lögreglustjórans) ađ fara eftir leikreglunum sem settar eru af Alţingi um jafnan rétt allra ţegna landsins. Ađ skilgreina einka reglur í starfi er ekki verkefni lögreglustjórans. Lögreglustjórinn hefur ekki ţađ verkefni ađ ákveđa hver vilji ţjóđarinnar á ađ vera, heldur framkvćma vilja ţjóđarinnar og fara ađ gildandi lögum landsins. Ef lögreglustjórinn vill koma í veg fyrir vígaferli lćtur hann rannsaka málin strax ekki seinna.
Glćpir framdir af mönnum í svokölluđum ćđri störfum íslenska ríkisins eru ekki löglegir glćpir.
Reykjavík 19. október 2020.
Kristján S. Guđmundsson
fv. skipstjóri
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.