23.11.2017 | 06:31
Kynferðisleg áreitni eða sexý kvenna.
Kastljósþáttur RÚV þriðjudaginn 21. nóvember var upplýsandi um herferð móðgaðra kvenna við að ásaka karla um kynferðislega áreitni.
Fram kom í þættinum að konur kalla það kynferðislega áreitni í pólitík að karlar starfsfélagar þeirra geri athugasemdir við hvernig þær eru klæddar og hvernig þær eru málaðar. Konur eru mikið fyrir að reyna að vera öðruvísi en þær eru í raun þ.e. að vera sexsý (kynþokkafullar) í klæðnaði og andlitsförðun auk hárgreiðslu.
Stríðni karla, sem þær eiga að vinna með, þegar slíkar athugasemdir eru gerðar vegna sýndarmennsku kvennanna í útliti er kallað kynferðisleg áreitni af þessum valkyrjum sem eru ósáttar vi°°ð eigið útlit og reyna að breyta því til að sýnast sexsý. Þær eru ósáttar við sitt raunverulega útlit.
Það eru ófá tilvikin þegar konur hafa kvartað yfir því að karlar hafa ekki tekið eftir nýju útliti á þeim. Ný hárgreiðsla, ný föt eða andlitsförðun. Eru mörg dæmi þess að konur hafi móðgast illilega þegar ekki er tekið eftir þeim og þeim hælt fyrir útlitið.
Konur ættu að byrja að hreinsa til í eigin hugarheimi kynferðislegrar áreitni þegar ógiftar konur leita eftir samneiti við gifta karlmenn. Konur eru hjónabandsdjöflar í fleiri tilvikum en fólk gerir sér grein fyrir þegar þær leggjast vísvitandi undir gifta karla og sundra með því hjónabandi. Oft eru karlarnir undir áhrifum áfengis og því viðkvæmir fyrir daðri og dufli kvenna sem eru beiðandi.
Ein kona sem var ógift var spurð af karlmanni af hverju hún væri ekki gift. Konan svaraði því til að enginn hefði beðið hennar. Kona þessi hafði orðið völd að hjónaskilnaði er hún lagðist með giftum manni og varð barnshafandi.
Þar sem ótalin dæmi er um slíka framkomu kvenna sem eru beiðandi og heimsækja skemmtistaði í veiðihug er kominn tími til að valkyrjur kynferðislegrar áreitni vakni til lífsins og taki til í eigin ranni.
Karlar eru lítið gefnir fyrir að kvarta undan framkomu kvenna en fjöldi tilvika þar sem konur eru upphafsaðilar á svokallaðri kynferðislegri áreitni eru margfalt fleiri en fram hefur komið í upphlaupi kvenna á síðustu mánuðum.
Konur ættu að hugleiða það að óviturlegt er að fara inn í búr hjá hungruðu ljóni. Það er líka óviturlegt af konum að dufla og daðra við kynferðislega hungraða karla á skemmtistöðum því slíkt leiðir til aðgerða þess hungraða. Konur sem falbjóða sig með dufli og daðri á skemmtistöðum eða í heimahúsum lenda fyrr en síðar í alvarlegum vandræðum.
Flærð kvenna er þekkt eins og dæmið um konuna sem fór upp í bíl hjá ókunnugum manni og ákærði hann síðan fyrir nauðgun sem var uppspuni frá rótum.
Þær upplýsingar sem fram komu í umræddum Kastljósþætti voru fræðandi um heimsku þeirra kvenna er kvartað hafa um kynferðislega áreitni karla. Athugasemdir karla um klæðnað, förðun og hárgreiðslu þeirra til að sýnast sexý fór í skapið á þeim.
Ástæða 90% ásakana kvenna um kynferðislega áreitni er þeim sjálfum að kenna eða uppspuni frá rótum og orsökin þeirra eigin sýndarmennska. Það hefur oft farið í taugarnar á konum áhugaleysi karla á útliti þeirra eins og margar sögur eru um að konur hafi kvartað um það að karlinn hafi ekki tekið eftir nýju hárgreiðslunni eða nýjum fötum er hún klæddist að ógleymdum nýja kyssitaus-litinum (varalitinum).
Frásagnir kvenna, úr hópi leikara, um kynferðislega áreitni má rekja til þess að þær voru tilbúnar til þess að stunda kynlíf með stjórnanda kvikmynda eða leiksýninga til þess að fá draumastarfið, prímadonnustarfið, í leikhlutverkinu. Það var enginn sem neyddi þær til kynmaka en þær fúsar til að kaupa hlutverkið þegar margar konur voru í boði.
Konur ættu að sjá sóma sinn í að vinna með körlum gegn hinum grófu brotum sem þekkt eru en eru tiltöluleg fá en ekki æpa úlfur úlfur út af stríðnisathugasemdum vegna þeirra eigin sýndarmennsku (sexýinu).
Reykjavík 23. nóvember 2017.
Kristján S. Guðmundsson
fv. skipstjóri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2017 | 08:55
Dagur íslenskrar tungu.
Fimmtudagurinn 16. nóvember hefur verið tileinkaður íslenskri tungu samkvæmt þeim fréttum sem berast af viðurkenningum á starfi einstaklinga í því efni.
Það sem vekur undrun eldri Íslendinga er aðkoma ráðamanna þjóðarinnar að þessum atburði 16. nóvember.
Enn frekari undrun vekur það að hálfu stjórnvalda er skipulega unnið að því að kæfa íslenska tungu með skipulagslausu bulli og blaðri ráðamanna um menningu Íslendinga.
Í reynd virðist svo að ráðamönnum á Íslandi sé sama um hvað verður um Íslenskuna. Ekki er til lagabókstafur um með hvaða hætti skuli stuðlað að viðhaldi íslenskrar tungu. Í kennslumálum í skólum er enskunni gert hærra undir höfði en íslensku enda er ástandið orðið þannig að unglingar eru vart talandi á íslenska tungu. Stjórnvöld hafa horft á það í áratugi að nöfnum á fyrirtækjum er breytt í erlend bull-heiti og íslenskunni þar með nauðgað.
Ástæða er til þess að benda á að fréttamenn eru í mörgum tilvikum svo illa að sér í íslensku máli að óteljandi ambögur koma fram bæði í rituðu- og mæltu máli. Slettur sem fram koma hjá menntuðu fólki eins og fókusera og aðrar sambærilegar slettur úr erlendum tungumálum auk orðatiltækja eins og sko í fimmta til sjötta hverju orði að viðbættu öngþveitinu í orðavali þegar slengt er hvað eftir annað í mæltu máli þú veist.
Orsök afturfarar í íslensku máli má rekja til menntafólks sem stundað hefur nám erlendis og komið heim með erlendar slettur og afbakanir á íslensku máli eins og fókus, talent, o.fl. slíkar slettur. Þetta fólk virðist ekki gera sér grein fyrir þeim skemmdum á málinu (íslensku) sem það veldur eða það telur það fínt að sletta til að sýna að viðkomandi sé menntaður.
Ef stjórnvöld sjá ekki sóma sinn í að snúa vörn í sókn til varnar íslenskunni eru endalok hennar skammt undan og Íslendingum til skammar. Mannleysur í stjórn landsins og á Alþingi undanfarna áratugi hafa ekkert gert málinu til varnar en flotið sofandi að feigðarósi. Menntamálaráðherrar undanfarna áratugi hafa ekkert gert til verndar íslensku máli en verið áskrifendur að launum sínum og störf þeirra verið lítil sem engin. Virðist sem ráðamenn þjóðarinnar séu útlendinga sleikjur og sjái ekkert gott nema það komi erlendis frá sbr. sorann sem kominn er í íslenskt samfélag með nöfnum á íslenskum fyrirtækjum á erlendum tungumálum.
Er löngu tímabært að taka upp aftur baráttu fyrir hreinsun hins íslenska tungumáls eins og gert var á árunum 1930 1950 þegar mikið af dönskuslettum var fjarlægt úr málinu með ötulli kennslu kennara í íslensku í skólum.
Ein frægasta setning frá þessum árum hreinsunarinnar er áminning kennara: Þú átt ekki að nota orðið að brúka (danska (bruge)) heldur brúka orðið að nota.
Reykjavík 21. nóvember 2017
Kristján S. Guðmundsson
fv. skipstjóri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2017 | 10:56
KYNFERÐISLEG ÁREITNI.
Hvað felst í þeim orðum (fyrirsögninni)?
Undirritaður hefur spurst fyrir á mörgum stöðum hvað felst í orðunum KYNFERÐISLEG ÁREITNI. Allir þeir sem spurðir hafa verið hafa ekki treyst sér til að skýra það hvað felist í orðunum.
Þar af leiðandi er hér með skorað á þá sem telja sig geta gefið tæmandi skýringu á því hvað felist í þessum orðum. Óskað er eftir að allt sé tíundað sem fellur undir kynferðislega áreitni (allar gjörðir) svo að hægt sé að varast þær gildrur sem kvennmenn leggja fyrir karla.
Er sérstaklega farið fram á að þær konur sem harðast ganga fram í ásökunum um kynferðislega áreitni svari því sem hér er spurt um. Hvað er kynferðisleg áreitni?
Þess er einnig óskað að eftirfarandi spurningum verði svarað!
1. Er það kynferðisleg áreitni að umgangast fagurt fljóð án þess að sýna nokkurn áhuga á fljóðinu?
2. Er það kynferðisleg áreitni þegar kona, sem ekki hefur fengið athygli karlsins, eins og hún telur sig eiga, að hún að fyrra bragði kyssi karlinn rennblautum kossi án þess að kossi sé svarað af karlinum?
3. Er það kynferðisleg áreitni af hálfu karls þegar kona fer ítrekað (marg oft í heilt ár) upp í bifreið hjá honum þrátt fyrir að maðurinn (að sögn konunnar) hafi áreitt hana kynferðislega í hver einasta skipti sem hún fór í bílinn til karlsins, stígi svo fram mörgum árum seinna og ásaki hann um fyrirkynferðislega áreitni?
4. Er það kynferðisleg áreitni, af hálfu konu, þegar kona situr á móti fólki klædd kjól eða pilsi og fyrir viðstöddum blasi dýrðin upp í klof konunnar?
5. Er það kynferðisleg áreitni þegar kona flaggar litla Miklagljúfri (brjóstagljúfrinu)?
Þar sem ekki finnst í lögum skýring á því hvað sé kynferðisleg áreitni er þess krafist að siðferðispostular kvenna gefi tæmandi skýringar á því hvaða merkingu umrætt orðasamband innifelur (kynferðisleg áreitni).
Reykjavík 17. nóvember 2017
Kristján S. Guðmundsson
fv. skipstjóri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2017 | 07:12
DÓMSMORÐ!
Orðið -DÓMSMORÐ- hefur þá merkingu í íslensku máli að við uppkvaðningu dóms í réttarsal fari dómari dómarar ekki að gildandi lögum í landinu. Dómsniðurstaða er ekki samkvæmt ákvæðum laga.
Dómsmorð í íslensku réttarfari eru miklu fleiri en landsmenn gera sér grein fyrir.
Allar ákærur á hendur dómurum um DÓMSMORÐ eru þaggaðar niður af framkvæmdavaldinu (lögregluyfirvöldum og Ríkissaksóknara) og aðstoð lögmanna við málarekstur gegn dómurum er ófáanleg vegna ótta lögmanna við hefndaraðgerðir af hálfu dómara í garð allra lögmanna sem gerast svo djarfir að veita slíka aðstoð. Þetta gerist þrátt fyrir augljós Dómsmorð (réttarfarsnauðgun) af hálfu dómara við uppkvaðningu dóma.
Fyrirhugaður málarekstur Hæstaréttardómara (B.B.) vegna þess sem fram kemur í bók fyrrverandi Hæstaréttardómara (J.S.G.) verður athyglisverður í ljósi þess sem á undan er gengið varðandi ákærur undirritaðs á hendur dómara bæði við Hæstarétt og í Héraðsdómi. Ákærur sem Ríkissaksóknari hefur þaggað niður með siðlausu aðgerðarleysi sínu og valdníðslu.
Þrátt fyrir skrif undirritaðs um dómsmorð nafngreindra dómara ( 7 talsins) á undanförnum árum hefur enginn þeirra ákærðu þorað að stefna undirrituðum fyrir meiðyrði vegna þess ótta að verða staðnir að verki við dómsmorð. Hinir ákærðu hafi valið að þegja og sitja undir ákærum um dómsmorð heldur en að taka þá áhættu að verða fundnir sekir um réttarfarsnauðganir og eiga þar með á hættu að vera sviptir embætti.
Ákærur á hendur þeim sem nafngreindir eru hafa verið lagðar fram hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Ríkislögreglustjóra en þessir aðilar hafa kosið að hylma yfir ákærurnar vegna alvarleika sem fram kemur í kærum. Þessir aðilar (lögreglan og Ríkissaksóknari) hafa ekki þorað að ákæra undirritaðan fyrir rangar sakagiftir á hendur dómurum vegna þess hve sterkar sannanirnar eru sem lagðar hafa verið fram með ákærunum. Þar af leiðandi telja þessir aðilar betra að þegja og bíta í tunguna en hefja stríð gegn undirrituðum nema með því að hindra réttvísina og gera ekki neitt og gerast þar með lögbrjótar við yfirhylmingu á lögbrotum.
Nöfn hinna ákærðu eru eftirfarandi og kæruatriði:
Pétur Hafstein fv. Hæstaréttardómari mál 15/1991 (siðblindu, mannréttindaþjófnað, réttarfarsnauðgun).
Guðrún Erlendsdóttir fv. Hæstaréttardómari mál 15/1991 (siðblindu, mannréttindaþjófnað, réttarfarsnauðgun).
Guðmundur Jónsson fv. Hæstaréttardómari mál 15/1991 (siðblindu, mannréttindaþjófnað, réttarfarsnauðgun).
Guðmundur L. Jóhannesson fv. héraðsdómari mál (sjópróf) frá 4. janúar 1993 (siðblindu, mannorðsmorð, mannréttindaþjófnað, réttarfarsnauðgun).
Eggert Óskarsson héraðsdómari mál M-51/2001 (siðblindu, mannréttindaþjófnað, réttarfarsnauðgun).
Sigurður T. Magnússon fv. héraðsdómari mál E-13455/2002 siðblindu, mannréttindaþjófnað, réttarfarsnauðgun).
Ásgeir Magnússon héraðsdómari mál E-08318/2007 og E-08319/2007 (siðblindu, mannorðsmorð, mannréttindaþjófnað, réttarfarsnauðgun).
Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri í Innanríkisráðuneytinu var að hylma yfir lögbrot þegar hún neitaði að áfrýja úrskurði Guðmundar L. Jóhannessonar 4. janúar 1993 vegna þeirrar hneisu er það ylli Rannsóknarnefnd sjóslysa þegar upplýst yrði um framlagningu falskra yfirlýsinga tveggja nefndarmanna.
Jón H. B. Snorrason starfsmaður lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu (þáverandi starfsmaður RLR) braut lög varðandi innheimtu fyrir Tollstjóraembættið þegar hann gaf falska áritun á skjal sem notað var til úrskurðar á ólöglegu fjárnámi (fjárkröfu án neinnar lagastoðar nema fölsun gagna).
Greinar undirritaðs á BLOGGINU varðandi umrædd dómsmorð, réttarfarsnauðganir, siðblindu dómara og mannréttindaþjófnað voru sendar til allra þingmanna, dómstóla, lögreglu, fjölmiðla og ráðuneyta svo að ljóst væri að þetta væri ekki feimnismál. Allar greinarnar voru birtar undir fullu nafni og heimilisfangi svo ljóst væri hver væri ábyrgur fyrir ritun greinanna.
Ótti hinna ákærðu dómara við að reyna aða verja mannorð sitt fyrir dómstólum er vegna þess að þeir eru sekir um DÓMSMORÐ og vita sjálfir um sekt sína.
Hinir 7 siðblindu DÓMSMORÐINGJAR, réttarfarsnauðgarar, mannorðsmorðingjar og mannréttindaþjófar sem nafngreindir hafa verið í ákærum undirritaðs eru ekki tæmandi upptalning á þeirri siðblindu er viðgengst í íslensku réttarfari.
Í greinum undirritaðs á blogginu á undanförnum árum undir heitinu
Meindýr glæpaverka
er ítarleg lýsing á sakargiftum á hendur sakborningum og eins og áður er ritað hefur verið dreift til margra aðila.
Sakborningar sem komnir eru á eftirlaun hafa kosið að þegja og þiggja himinhá eftirlaun. Hinir sem enn eru í starfi þegja vegna óttans við að missa starfið ef málin færu fyrir dóm og sannleikurinn kæmi fram. Þar er það ekki sannleikurinn sem ræður störfum dómara heldur eigin fjárgræðgi þeirra og glæpaeðli.
Framferði alþingismanna að gera ekkert í málum þrátt fyrir upplýsingar um hið saknæma atferli er lítilsvirðing við kjósendur. Alþingi á að vera eftirlitsaðili um framkvæmd laga sem sett eru af Alþingi en kýs að stinga hausnum í sandinn eins og sagt er að strúturinn geri.
Þar sem framkvæmdavaldið í landinu er jafn rotið og fram kemur varðandi hin kærðu mál er því hér með lýst yfir að áður en undirritaður fellur frá mun hann aflífa eitt eða fleiri af ákærðum meindýrum til þess að sýna alvarleika málsins verði ekki tekið á kærumálum undirritaðs.
Hvort þessi hótun veki steinrunna aðila framkvæmdavaldsins og þeir sendi svartstakkana sína í heimsókn til undirritaðs eins og áður hefur verið gert varðandi skrif undirritaðs. Mannleysurnar í framkvæmdavaldinu vita það að ef þeir ákæra undirritaðan fyrir þessi ummæli eru hafin málaferli þar sem þeir opna fyrir öll lögbrotin sem framin hafa verið af dóms- og framkvæmdavaldi í íslensku samfélagi. Lögbrot framkvæmdavaldsins eru yfirhylmingar á kærðum málum á hendur dómurum og fleiri aðilum. Þessir aðilar (lögregla og Ríkissaksóknari) hafa ekki þorað að ákæra undirritaðan fyrir fyrri hótanir sem birst hafa í greinum undirritaðs. Því er það spurning hvort þeir (framkvæmdavaldið) komi til með að hafa hugrekki til að ákæra undirritaðan eftir að aflífun eins af meindýrunum hefur verið framkvæmd eða hvort málið verði afgreitt þá sem óupplýst mál vegna þess ótta sem herjar í herbúðum stjórnvalda að upplýst verði um þau réttarmorð sem stjórnvöld standa að.
Reykjavík 13. nóvember 2017
Kristján S. Guðmundsson
Árskógum 6 109 Reykjavík
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2017 | 03:51
Er þetta Ofurþjófnaður alþingismanna?
Á sama tíma og alþingismenn svipta suma þegna landsins 27,8% eftirlauna (( 38% að teknu tilliti til launahækkana þingmanna)) með ólöglegri setningu laga, sem er brot á stjórnarskrá, hækka þeir eigin laun um rúm 10% umfram launahækkanir almennings á sama tíma. Fyrir alþingismenn þýðir ekkert að vísa sökinni yfir á þá sem skipaðir hafa verið í Kjararáð því að hin ólöglegu lög sem sett voru samþykktu alþingismenn og neituðu síðan að leiðrétta vitleysuna því að þeim þótti gott að fá launahækkanirnar.
Lög um Kjararáð nr. 47 /2006 og síðari breytingar
Lög um starfsemi Kjararáðs. Verkefni kjararáðs er að ákveða laun og starfskjör þjóðkjörinna manna, ráðherra og dómara og annarra ríkisstarfsmanna, sem svo er háttað um að þau geta ekki ráðist með samningum á venjulegan hátt vegna eðlis starfanna eða samningsstöðu. Í lögunum er ekki kveðið nánar á um hverjir það eru, heldur er ráðinu sjálfu ætlað að skera úr um það til hverra ákvörðun þess um laun og starfskjör nái.
að kjararáð skuli við úrlausn mála gæta innbyrðis samræmis í starfskjörum þeim sem það ákveður, og að þau séu á hverjum tíma í samræmi við laun í þjóðfélaginu hjá þeim sem sambærilegir geti talist með tilliti til starfa og ábyrgðar. Við ákvörðun launakjara samkvæmt 4. grein laganna skuli sérstaklega gæta samræmis milli þeirra og þeirra kjara hjá ríkinu sem greidd eru á grundvelli kjarasamninga annars vegar og ákvarðana kjararáðs samkvæmt 3. grein hins vegar. Þá skuli kjararáð ætíð taka tillit til almennrar þróunar kjaramála á vinnumarkaði.
Við hrun bankakerfisins samþykkti Alþingi viðbót við lög um Kjararáð. Lög nr. 148/2008.
Ákvæði þessara laga var samþykkt 20. desember 2008 og felur í sér slíkt bull sem hefur einkennt störf Alþingis undanfarin ár með setningu laga sem hvorki standast almenna skynsemi né stjórnarskrá lýðveldisins.
Við lögin bættist nýtt ákvæði til bráðabirgða (lög nr. 148/2008, 20. desember 2008) þar sem sagði að þrátt fyrir ákvæði 8. og 10. gr. laga um kjararáð skyldi ráðið fyrir árslok 2008 kveða upp nýjan úrskurð sem fæli í sér 5-15% launalækkun alþingismanna og ráðherra er gildi frá 1. janúar 2009 og skyldi ráðinu óheimilt að endurskoða þann úrskurð til hækkunar til ársloka 2009. Jafnframt skyldi kjararáð endurskoða laun annarra sem undir það heyra til samræmis.
Þetta ákvæði um skerðingu launa tiltekins hóps landsmanna var brot á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands þar sem er skýrt kveðið á um að allir þegnar landsins skuli vera jafnir fyrir lögunum. Það að svipta lítinn hóp þegnanna rétti sínum gagnvart ákvæði stjórnarskrárinnar um jafnræði þegnanna gagnvart lögum er svívirðing þingmanna sem höfðu svarið eið að því að virða ákvæði stjórnarskrárinnar, grundvallar lög lýðræðisins.
Sú sýndarmennska er fólst í umræddum lögum, um bann við hækkun launa alþingismanna og ráðherra til ársloka 2009 með vísan til laganna, er í anda fávisku þingmanna á störfum alþingismanna.
Kjarraráð lækkaði laun þingmanna um 7,5% en ráðherra um 14-15 % samkvæmt úrskurði Kjararáðs.
Afskipti Kjararáðs af launasamningum annarra en þingmanna og ráðherra, þ.e. forstöðumanna ríkisstofnana, með vísan til laganna er í anda þjófsins.
Fyrir liggja sannanir fyrir aðgerðum Kjararáðs við launalækkanir annarra en þingmanna og ráðherra sem nema 27,8% á tímabilinu 2007 til 1. september 2016 (( lækkunin er 38% að teknu tilliti til launahækkana þingmanna)). Lækkun launa sumra þegna landsins um tugir prósenta var mislukkuð tilraun þingmanna til að breiða yfir getuleysi þeirra (þingmanna) til að setja lög sem hægt er að fara eftir og eru ekki brot á grundvallarlögum lýðræðisins.
Með vísan til þeirrar launaskerðingar sem orðið hafa á eftirlaunum undirritaðs er því hér með lýst yfir að þeir þingmenn, er samþykkt hafa ólögleg skerðingarákvæði, og aðilar Kjararáðs hafa stolið 27,8% af eftirlaunum undirritaðs á tímabilinu september 2007 til september 2016 að teknu tilliti til launahækkana ríkisstarfsmanna og viðmiðunarvísitölu Hagstofunnar vegna eftirlaunagreiðslna ríkisins á umræddu tímabili.
Að teknu tilliti til 65. greinar stjórnarskrár lýðveldisins Ísland, um að allir skuli vera jafnir fyrir lögunum, er um að ræða lögbrot af hálfu Alþingis (brot á ákvæði stjórnarskrár) og Kjararáðs hvað varðar umrædda kjaraskerðingu. Á þeim tíma sem umrædd lækkun aðila á hluta eftirlauna undirritaðs hefur farið fram hefur svokallað þingfararkaup Alþingismanna verið hækkað um 110,3457% (með vísan til samanburðar við vísitölu Hagstofunnar er varðar lífeyrisskuldbindingar ríkisins) eða hækkað um rúm 10% meira en umrædd launavístala Hagstofunnar, á umræddu tímabili, sem er mælikvarði á lífeyrisskuldbindingum fyrir opinbera starfsmenn.
Viðbrögð almennings við ofurhækkunum launa alþingismanna er flestum landsmönnum ljós með vísan til viðbragða Íslendinga.
Afgreiðsla Alþingis á viðbrögðum almennings til launahækkana alþingismanna hefur orðið sú að leggja skal Kjararáð niður og stofna nýtt embætti svo hægt sé að fela þá ósvífni er alþingismenn hafa knúið í gegn varðandi eigin launahækkanir. Feluleikur alþingismanna í eigin launamálum kemur fram í því að vera sífellt að skipta um nefndir, ráð og dóm varðandi eigin launakjör. Feluleikurinn með kjaranefnd, kjaradóm, Kjararáð og nú síðasta fyrirbærið er taka á við um áramótin 2017 2018 er merki um óheiðarleika í stjórnunaraðgerðum Alþingismanna með setningu laga í eigin hagnaðarskyni.
Þessi aðgerð alþingismanna á réttindum þegnanna er ólögleg samkvæmt stjórnarskránni og furðuleg í ljósi aðgerðarleysis dómstóla að virða stjórnarskrána.
Það að Alþingi komist upp með það að mismuna þegnum landsins með því að stela lögbundnum rétti þegnanna með einfaldri lagasetningu og stela af þeim eigum þeirra (þegnanna) er valdníðsla.
Í ákvæðum laga um Kjararáð eru brotin ákvæði 65. gr. stjórnarskrárinnar svo og ákvæði 72. gr. stjórnarskrárinnar --[Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.
Með ákvæði laga um lækkun launa sumra starfsmanna ríkisins er um brot á 72. gr. grundvallarlaga ríkisins nema ríkið greiði fullt verði fyrir það sem þjóðnýtt hefur verið.
Því ber ríkinu að greiða fullt verð fyrir það sem ólöglega var tekið með setningu umræddra laga nr. 148/2008, 20. desember 2008 ásamt dráttarvöxtum fyrir tímabilið, þ.e. ólöglegri skerðingu á eftirlaunum undirritaðs.
Framferði af hálfu Kjararáðs við ákvörðun um lækkun launa ríkisstarfsmanna eins og fram hefur komið varðandi eftirlaun undirritaðs er brot á ákvæði laga um störf Kjararáðs þar sem skýrt stendur að ráðið skuli:
Við úrlausn mála skal kjararáð gæta innbyrðis samræmis í starfskjörum þeim sem það ákveður og að þau séu á hverjum tíma í samræmi við laun í þjóðfélaginu hjá þeim sem sambærilegir geta talist með tilliti til starfa og ábyrgðar. Við úrlausn mála skal kjararáð gæta innbyrðis samræmis í starfskjörum þeim sem það ákveður og að þau séu á hverjum tíma í samræmi við laun í þjóðfélaginu hjá þeim sem sambærilegir geta talist með tilliti til starfa og ábyrgðar.
Hvergi í lögum um starfsemi Kjararáðs er hægt að finna heimild fyrir ráðið til að lækka laun þeirra sem undir úrskurðarvald þess falla heldur skýrt ákvæði um að laun þeirra sem undir ráðið falla skuli vera í samræmi við laun í þjóðfélaginu. Engin heimild er fyrir ráðið að mismuna þegnunum á neinn hátt með því að lækka laun sumra þeirra.
Í ljósi þess sem hér er að framan ritað eru aðilar sem hér hafa verið nefndir gefinn kostur á að leiðrétta, sem mistök við störf, þær launalækkanir sem framkvæmdar hafa verið á eftirlaunum undirritaðs ásamt dráttarvöxtum fyrir umrætt tímabil. Sé ekki vilji til að leiðrétta misgjörðirnar er um að ræða svívirðilegan og skipulagðan þjófnað af hálfu aðila að ræða og verður þá kært til þess stjórnvalds (lögreglu og Ríkissaksóknara) sem þjófnaður aðila af ásetningi.
Verði leiðrétting eftirlauna undirritaðs ekki framkvæmd og undirritaður ekki ákærður af aðilum, samkvæmt ákvæðum laga um meiðyrði, af hálfu umræddra aðila er það staðfesting á því að um skipulagðan þjófnað hafi verið að ræða af hálfu framkvæmdaraðila (Alþingis og Kjararáðs) við lækkun eftirlauna undirritaðs.
Reykjavík 17. október 2017
Kristján S. Guðmundsson
Árskógum 6.
109 Reykjavík
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2017 | 11:23
Kynlífsþjónusta = vændi?
Nýlega var haldinn mikil ráðstefna þar sem fjallað var um það sem kallað er vændi.
Engin fullkomin skýring hefur verið gerð á því hvað átt sé við með orðinu vændi.
Er það vændi að fagurt fljóð um tvítugt giftist mjög ríkum (billjónera) manni sem er 50-60 árum eldri en hún?
Frammákonur á kvennforréttinda baráttunni segja það vændi að karlmenn séu reiðubúnir til að greið fyrir kynlíf, samfarir, með konu og þeim skuli refsað.
Kynlíf dýrsins sem kallaður er maður er af sama grundvelli og kynlíf annarra dýra jarðarinnar. Þetta (kynlíf, samfarir) er uppbygging þarfa dýrsins sem þarf að fá útrás enda byggist samhangandi líf dýrastofnanna á þessari þörf. Þessi þörf, til kynlífs, er hjá báðum kynjum og hefur haldið við því dýralífi sem þróast hefur á jörðinni.
Á umræddri ráðstefnu var það áberandi að hið meinta mein sem kallað er vændi var talið sök karldýrsins í dýrastofninum. Var fullyrt að sökin væri alfarið hjá karlinum og honum ætti að refsa.
Allt var þetta í ætt við forréttindabaráttu sumra kvenna sem vilja ná undir sig öllum völdum í dýraríkinu, kvennaríki.
Í baráttu kvennanna í forréttindabaráttunni hefur þeim yfirsést meginástæða þess að hið svokallað vændi hefur þróast, m.ö.o. greiðsla fyrir samfarir (kynlíf).
Þetta fyrirkomulag að greiðsla sé innt af hendi fyrir kynlíf er eins gamalt og heimildir herma um tilveru mannskepnunnar á jörðinni. Má þar nefna frásagnir af borgum sem kallaðar voru Sódóma og Gómora auk fleiri frásagna. Þróunin á greiðslu fyrir kynlíf má rekja til þarfa kvennkynsvera á forsögulegum tíma um vernd fyrir utanaðkomandi ógn.
Það sem einkennir framgöngu forréttindakvenna er það að þær hunsa að horfast í augu við megin ástæðu þess sem þær kalla vændi þ.e. greiðsla fyrir kynmök.
Ástæðan fyrir því að kynlíf er verslunarvara er framboðið á þjónustunni. Ef ekki væri föl sú þjónusta sem þær (forréttindakonur) kalla vændi yrðu engin viðskipti.
Í sumum ríkjum er verslun með kynlífsþjónustu talin vera lögleg atvinnustarfsemi og er undir eftirliti hins opinbera svo halda megi í skefjum hinum óvinsælu kynsjúkdómum sem er í sumum tilvikum fylgifiskur náins sambands karls og konu, kynlífs.
Það sem gleymst hefur í baráttunni hjá forréttindakonum er hvernig byrjar sú starfsemi sem þær kalla vændi?
Ef taka á mark á þeim upplýsingum sem berast með fjölmiðlum er varðar viðskipti með kynlíf þá eru það að stúlkur, konur, sem hafa séð að fljótteknir peningar fást með því að leyfa aðgang að unaðsbrunni sínum. Karlar eru reiðubúnir til að greiða vel fyrir slíka þjónustu eins og staðreyndir liggja fyrir um. Sumir kvennmenn sem leiðst haf út í að selja aðgang að sínum unaðsbrunni hafa ánetjast eiturlyfjum og séð auðvelda leið til að fjármagna neyslu sína með slíkri þjónustu.
Sumar konur, stúlkur hafa vegna mislukkaðra framavona sinna um vel borguð störf eins og leikara, fyrirsætustörf og önnur sambærileg vel launuð störf lent í höndum glæpagengja og verið þvingaðar út í kynlífsviðskipti. Þetta gerist þrátt fyrir mikla herferð í mörgum löndum til þess að fræða kvennfólk um þessa hættu. Þessi starfsemi með kynlífsþjónustu hefur þróast með aðkomu bæði karla og kvenna að þessum þvingunum.
Mörg dæmi eru um að konur hafi staðið fyrir rekstri kynlífs þjónustustöðva sem kölluð voru hóruhús og voru þar starfandi kvennmenn sem voru ánægðar með skjótfengnar tekjur fyrir litla vinnu.
Hinar baráttuglöðu kvennsur, sem saka karldýrið um allt sem miður fer á jörðinni, ættu að snúa sér að því að sjá til þess að næg vinna sé fyrir konur, stúlkur svo þær leiti síður til starfa í kynlífsbransanum sem gefur góðar fljótteknar tekjur. Fimm til sex daga vinna gefur mjög góðar mánaðartekjur.
Þessi baráttusamkoma, sem um er rætt, hafði engan annan tilgang en reyna að koma einhverri sök á karlmenn en horfa fram hjá staðreyndum um gang lífsins. Kynlíf er og verður drifkraftur dýraríkisins þrátt fyrir ofstæki sumra kvenna.
Reykjavík 6. september 2017
Kristján S. Guðmundsson
fv. skipstjóri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2017 | 14:44
Lagasetning Alþingis og stjórnvöld.
Alþingi var sett á stofn til þess að setja samskiptareglur fyrir þegnana og valdstjórnin (stjórnvöld voru stofnuð til þess að annast það að farið væri eftir þeim reglum sem settar yrðu.
Reynslan af þessu samspili hefur orðið sú að af hálfu þeirra sem eiga að stjórna samkvæmt gildandi lögum vita ekki hvað lagatextinn merkir og hvernig eigi að túlka lagatextana. Vegna fyrirspurnar til stjórnvalds (ráðuneytis) þar sem framkvæmd ákveðinna laga var sú að stundaður var þjófnaður af hálfu stofnunar sem heyrir undir Alþingi.
Þegar svar ráðuneytisins birtist kom skýrt fram til hvers stjórnvöld eru. Í svari frá ráðuneytinu stendur: Í lögum felst almennt ekki skylda fyrir stjórnvöld að útbúa gögn eða afla gagna séu þau ekki fyrirliggjandi
Umrædd fyrirspurn er send var ráðuneytinu var um það hvernig túlka bæri framgang ákveðinna laga. Svar ráðuneytisins var annaðhvort heimska svarandans eða hræðsla viðkomandi við að gefa út opinberlega þann skilning sem leggja á í lögin. Ástæða fyrir útúrsnúningi af hálfu ráðneytisins er vegna þess að stundaður hefur verið þjófnaður af launum ríkisstarfsmanna í 10 ár af hálfu þeirra sem eiga að framfylgja (starfa eftir (gjörðir þeirra eru afmarkaðar í lögunum)) umræddum lögum (lög um Kjararáð).
Um er að ræða þá aðila er eiga að ákvarða laun þeirra ríkisstarfsmanna sem sviptir voru samningsrétti og verkfallsheimild. Samkvæmt lögunum eiga viðkomandi starfsmenn ríkisins, Kjararáð, sem settir voru sem úrskurðaraðilar að taka fullt tillit til launaþróunar í landi við úrskurð laun þeirra sem settir voru undir úrskurðarvald þeirra.
Frá 2007 hefur þetta ráð skipulega lækkað laun ákveðinna aðila í hópi ríkisstarfsmanna og í september 2017 var staðan sú að umræddir úrskurðar aðilar höfðu lækkað laun sumra starfsmanna og fyrrverandi starfsmanna um 30-40%. Umrædd lækkun launa starfsmannanna hefur verið beinn þjófnaður þar sem hvergi er stafur í starfsreglum ráðsins um heimild til að brjóta ráðningarsamninga þessara starfsmanna og lækka laun þeirra.
Það má alveg túlka afstöðu viðkomandi ráðuneytis svo að þeir óttist það að umrætt ráð myndi hefna sín á forsvarsmönnum ráðuneytisins ef þeir voguðu sér að túlka lögin á annan veg en framkvæmd hefur verið af ráðinu. Þessi ótta afstaða ráðamanna ráðuneytisins kemur einnig fram varðandi lögbrot sem framin eru af dómurum með svokölluðum utanlaga dómum. Það eru dómar sem kveðnir eru upp án þess að farið sé eftir gildandi lögum í landinu eins og mörg dæmi eru um.
Utanlaga dómar fást ekki enduruppteknir þrátt fyrir kröfur þar um vegna þeirrar smánar er ríkisvaldið yrði fyrir þegar upplýst yrði um þá spillingu er á sér stað í dómskerfinu svo og hjá stjórnvöldum og Alþingi.
Ef lög eru það illa orðuð að hámenntaðir ríkisstarfsmenn er stjórna ráðuneytunum eru ekki hæfir til að gefa almennum borgurum upplýsingar um hvað sé ættlast til af borgurunum, varðandi ákvæði laganna, er erfitt að sjá tilganginn með starfi þeirra. þegar það er aðaltilgangur framkvæmdavaldsins (stjórnvalda) að refsa þegnunum fyrir að fara ekki eftir lögunum, lögum sem þessir aðilar (stjórnendur) hafa ekki þekkingu á svo að þeir geti leiðbeint hinum almennu borgurum um réttan framgangsmáta við túlkun laganna eru lögin einskis virði.
Það verður að túlka það svo að vanvitar séu við stjórnvölinn ef einfaldar túlkanir á lögunum eigi aðeins að fást með kostnaðar-atvinnubóta-vinnu fólks sem kallaðir eru dómarar. Svo virðist vera að lögum sé ungað út af Alþingi án þess að þeir sem kallaðir eru Alþingismenn /konur skilji hvað þau hafa látið fara frá sér og eigi að vera samskiptareglur þegnanna.
Þar er komin skýringin á kvörtun landsmanna sem kallast dómarar að þeir hafi svo mikið að gera að þeir komist ekki yfir að afgreiða málin. Staðan er því sú að lög sett af Alþingi eru bull er kemur frá fólki er hefur takmarkaða þekkingu á þeim störfum er þeim er ætlað að vinna.
Frá sjónarhorni gáfnaljósanna eða vanvitanna sem veljast til setu á Alþingi þá eru aðrir Íslendingar en þeir svo vitlausir að þeir skilji ekki gáfnaflóðið sem kemur frá sölum alþingis og afgreitt þar á færibandi til þess að komast í frí frá setu í stólum Alþingis án þess að þeir viti hvað þeir eru að samþykkja.
Þegar þingmenn eru spurðir út í túlkun á ákvæðum laga þá vísa þeir öllu frá sér til stofnana eins og ráðuneyta. Í ráðuneytum er neitað að svara fyrirspurnum með þeim orðum að starfsmenn ráðuneyta séu ekki skyldugir til að svara.
Staðan er því sú að sett voru lög til að ákveða ofurlaun þingmanna. Lögin eru svo illa unnin að svokallað Kjararáð telur sig geta stolið af launum þeirra ríkisstarfsmanna sem einnig voru felldir undi ákvörðun ráðsins og þar með brotið á samningsrétti starfsmannanna. Í lögunum sem eiga að tryggja ofurlaun þingmanna var einnig ákvæði um að úrskurði Kjararáðs verði ekki skotið til annars úrskurðaraðila. Þjófnaðurinn í framkvæmd Kjararáðs er þar með samkvæmt úrskurði Alþingis endanlegur og löglegur þjófnaður því alþingismenn og konur hafa hunsað að taka ábendingum um lögbrotin sem framin eru af Kjararáði.
Þjófnaður Kjararáðs af launumsumra ríkisstarfsmanna á tímabilinu 2007 2016 er um 30% .
Svo virðist sem Alþingi sé orðið að leikhúsi fáránleikans eins og gerist í einræðisríkjum. Má þar benda á virðingarleysi þingmanna sem telja kvennfatatískusýningar séu vel framkvæmanlegar í sölum Alþingis.
Reykjavík 2. ágúst 2017
Kristján S. Guðmundsson
fv. skipstjóri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2017 | 15:08
Eyðilegging stýrimannaskólans í Reykjavík.
Meðfylgjandi grein sem skrifuð var 1997 en var ekki birt að ósk formanns Rannsóknarnefndar sjóslysa vegna þeirrar ólgu er var innan hagsmunaaðila L.Í.Ú og S.Í.K. gagnvart Rannsóknarnefnd sjóslysa.
Í ljósi þeirrar ólgu er gosið hefur upp í þjóðfélaginu vegna sameiningu skóla er rétt að rifja upp herferð atvinnurekenda gagnvart Sjómannaskólanum í Reykjavík.
Sú niðurlæging sem skólinn hefur orðið fyrir eftir yfirtöku L.Í.Ú og S.Í.K á stjórn skólans og eyðileggingu hans er rétt að rifja upp eyðileggingu skólans. Frásagnir herma að við starfslok hafi skólastjórinn G.Á.E. afhent tugi milljóna króna til þeirra sem tóku við stjórn skólans. Fé sem safnað hafði verið af velunnurum skólans í þeim tilgangi að fegra umhverfi skólans.
Hvað hefur orðið um þetta fé?
Samkvæmt upplýsingum sem fengist hafa er niðurrifsstarfsemin í húsnæði skólans í fullum gangi. M.a. hefur frést að innviðir skólans fái ekki að vera í friði fyrir niðurrifsöflunum. Myndir af nemendum og kennurum sem prýddu ganga skólans ásamt öðrum menjum frá fyrri skólatíð hafa verið fjarlægðar í þeim tilgangi einum að ekkert skuli skilið eftir er minni á blómatíma þessa skólahúsnæðis er tekið var í notkun 1947.
Ósvífnin og lögbrotið sem framið var við byggingu glerkofaturnsins við Höfðatorg er dæmi um valdhroka ráðamanna. Samkvæmt lögum átti að rífa efstu hæðir hússins þar sem það skyggir á innsiglingavitann sem er í turni húss Sjómannaskólans en lítilsvirðing gagnvart lögum og skemmdareðli ráðamanna hefur haft yfirhöndina með ofbeldinu.
Reykjavík 21. júlí 2017
Kristján S. Guðmundsson
fv. skipstjóri
Sjómannaskólinn í Reykjavík og hugmyndir um eyðileggingu hans.
Fram eru komnar hugmyndir um að koma menntun sjómanna undir vald atvinnurekenda og leggja niður Sjómannaskólann í Reykjavík. Er sú stefna skiljanleg frá sjónarhorni LÍÚ sem hefur lýst sig þess fýsandi að taka við rekstri skólans. Með hliðsjón af umhyggju á þeim bæ fyrir menntun sjómanna er þetta mikið áhyggjuefni þeirra sem gera sér grein fyrir þörfum sjómanna í þessum efnum.
LÍÚ hefur leynt og ljóst í mörg ár reynt að draga úr öllu er varðar menntun fyrir sjómannastéttina. Hafa forystumenn þeirra lagst gegn öllum tilraunum til að auka menntun til handa sjómönnum. Ef ekki hefði komið til stjórnvaldsaðgerða en LÍÚ valdið látið ráða ferðinni hefði menntun sjómanna verið aflögð eða stórlega skert. Þar á bæ er stefnan "ALLTAF MÁ FÁ ANNAÐ SKIP OG ANNAÐ FÖRUNEYTI".
Það hlýtur að vera allundarleg afstaða stjórnvalda að sjá ekki sóma sinn í að hlúa að og efla menntun sjómanna sem standa undir því velferðaríki sem við búum í. Stærsti hluti þjóðartekna, eyðslufé ríkisins, kemur frá starfi þessara manna en minnstu kostað til af hálfu ríkisins. Tilkostnaður íslenska ríkisins til menntunar íslenskra sjómanna er til skammar í ljósi þess að arður af vinnu þessara manna stendur undir þjóðarskútunni.
Ef íslensk stjórnvöld hefðu sinnt sínu hlutverki og eflt menntun íslenskra sjómanna í stað þess að draga markvisst úr henni á sama tíma og menntun á öðrum sviðum er aukin svo að fjárhagskerfi þjóðarinnar er að sligast undan byrðinni að sögn forystumanna þjóðarinnar, þá hefðu verið færri örkumla Íslendingar í dag.
Það hefur verið ljóst í mörg ár að slysatíðni á íslenskum skipum er óeðlilega há. Það er einnig ljóst að hin háa slysatíðni stafar af skorti á tilsögn (kennslu) í hvernig standa eigi að vinnu og hvað menn eigi að varast. Flestir viðurkenna að starf sjómannsins er eitt hættulegasta starf í nútíma samfélagi. Hvað er gert af hálfu ríkisins til að koma í veg fyrir slys til sjós?
Eftir margra ára baráttu náðist fram að stofnaður var Slysavarnaskóli sjómanna. Sá skóli var settur á laggirnar til að kenna mönnum hvað hægt er að gera til að bæta ástandið eftir að slys hefur orðið, m.ö.o. "Kennsla í eftirmeðferð slysa". Kennsla í að minnka þann skaða sem hugsanlega getur orðið ef ekkert er að gert eftir slys. Hvað hefur verið gert af hálfu ríkisins eða útgerðaraðila til þess að koma í veg fyrir slysin. Það er ekki verið að koma í veg fyrir slysin með því að búa skipin margs konar neyðarbúnaði sem útgerðirnar eru þvingaðar til að láta um borð með stjórnvaldsað- gerðum. Kennsla til handa sjómönnum svo koma megi í veg fyrir að þeir lendi í slysum er nánast engin. Samkvæmt lögum er skipstjórum skylt að sjá um að skipverjar fái tilhlýðilega fræðslu um borð. Er hægt að segja að um slíka fræðslu sé að ræða þegar um 10% sjómanna slasast á hverju ári.
Ef menn vilja hugleiða það hvað koma hefði mátt í veg fyrir margan harmleikinn ef búið hefði verið að íslenskri sjómannastétt eins og henni ber. Þá væru mörg börn í faðmi föður síns sem nú eiga aðeins minningar og mörg eiginkonan með bros á vör í stað tárvotra augna.
Þeir sem fylgst hafa með slysasögu íslenskra sjómanna síðustu áratugi vita að fjöldi íslenskra skipa hafa verið óhaffær í þeim skilningi sem lagt er í haffæri skips í dag. Mörg þessara skipa hafa farist með allri áhöfn. Það er viðurkennt að mörg þessara skipa voru smíðuð áður en íslensk stjórnvöld og löggjafarsamkunda sáu ástæðu til að breyta þá gildandi reglum. Skip þessi voru smíðuð með hliðsjón af þekkingu manna á þeim tíma og fyrir þær veiðar sem þá tíðkuðust. Síðan var þessum skipum breytt til notkunar til veiða með öðrum veiðarfærum. Veiðarfærum sem þau voru ekki hönnuð fyrir. Þetta var ekki hindrað af íslenskum stjórnvöldum og útgerðavaldið sá ekki ástæðu til annars en auka sinn hagnað með því að nota öflugari veiðarfæri án tillits til þess hvort skipið bæri búnaðinn eða ekki. Því er útgerðum ekki treystandi frekar í dag til að annast öryggismál sjómanna.
Því má bæta hér við að samtök útgerðamanna eru að sækjast eftir því að taka að sér eftirlit með skipum fyrir hönd flokkunarfélags og stefna að því að opinbert eftirlit með skipum verði lagt niður. Sér hver sem vill hvert stefnir þá eða beint í "ALLTAF MÁ FÁ ANNAÐ SKIP OG ANNAÐ FÖRUNEYTI, TRYGGINGARNAR BORGA..
Ef skoðuð eru einstök slys er orðið hafa á íslenskum skipum eru orsakir þeirra eins og rauður þráður af mistökum. Mistökum er rekja má til þess að mönnum hefur ekki verið sagt til (kennt) hvernig standa á að vinnu svo eigi hljótist tjón af. Er þar um að ræða mistök frá æðstu stöðum um borð og niður úr.
Sem ábending um í hverju orsakir slysanna felast má benda á eftirfarandi:
* Skipverjar vita ekki hvað hinir ýmsu skipshlutar heita né hlutir veiðarfæra. Hvernig er hægt að koma fyrirmælum rétt til skila ef allir tala ekki sama tungumálið?
* Fyrirmæli um hífingar á vindum eru ýmist hróp og köll eða margskonar bendingar sem misskiljast. Hve oft heyrist eftir slys að bendingar hafi verið misskildar?
* Vanþekking skipstjórnarmanna á tilskipunum stjórnvalda um öryggi á vinnustað. Því miður er svo algengt að ekki sé farið að lögum og reglum sem í gildi eru að ótrúlegt er. Í sumum tilvikum er borið við mannafæð um borð og því ekki hægt að fara að lögum.
* Vanþekking skipstjórnarmanna í að staðsetja skip er oft leiðir til þess að þau stranda. Því er spurt, er nokkur þörf á að vera að kenna þessum mönnum? Ungum mönnum er hleypt í nám í grunnskólum. Nám sem sagt er til þess að þeir öðlist réttindi til skipstjórnar á skipum undir 30 brl. Mörgum ungum manninum hefur orðið hált á þessari kennslu og mega sumir þeirra þakka fyrir að hafa sloppið lifandi.
* Vanþekking margra skipstjórnarmanna á styrk efna og leyfilegu álagi í vinnu. Er oft með ólíkindum hvað mönnum dettur í hug að setja saman s.s. lása, keðjur, króka, víra og tóg án þess að tekið sé tillit til við notkun hvað veikasti hlekkurinn þolir. Oft er það svo að veiðarfæri eru stækkuð í skipum án þess að tekið sé tillit til þess hvort búnaður skipsins þolir það. Dauðaslys hefur hlotist af notkun vindu sem ekki var nógu öflug til að hífa þann þunga sem ætlast var til.
* Skortur á verkstjórn á vinnustað er orsök margra slysa. Afleiðingin er óöguð vinnubrögð sem oft verða handahófskennd á örlagastundu. Þar kemur skýrast fram skortur á tilsögn til handa skipverjum.
Af framansögðu eru það ekki afskipti útgerðaraðila sem koma í veg fyrir slysin. Það verður aldrei gert nema með tilskipun stjórnvalda um fræðslu sem fylgt er eftir og skóla sem ekki er háður duttlungum hagsmunaaðila. Ef einhver dugur er í íslenskum stjórnvöldum þá á að koma upp öflugum skóla sem þjónar þessari starfsgrein þjóðfélagsins. Skóla sem ekki er háður hagsmunaaðilum, þ.e.a.s útgerðaraðilum. Ætti að sameina Sjómannaskólann í Reykjavík og Slysavarnaskóla sjómanna auk þess sem taka á upp öfluga kennslu í þeim margbreytilegu störfum sem fylgja sjómennsku. Kenna mönnum öguð vinnubrögð svo ekki hljótist af slys vegna þess að einhver misskildi bendingu eða skildi ekki fyrirmæli er hann fékk því hann vissi ekki hvað hlutirnir heita. Öguð vinnubrögð er koma í veg fyrir "REDDINGAR" eins og þegar menn grípa til og ætla sér að leysa flækju á veiðarfæri sem er að renna út eða verið að hífa inn. Margar "REDDINGARNAR" hafa kostað limlestingu og ævilanga örkuml.
Þessar skyndi reddingar má koma í veg fyrir með góðri fræðslu í góðum skóla og er brýnasta verkefnið ef hugur fylgir máli að menn vilji fækka slysum.
Hugmyndir eins og fram hafa komið um Heilsustofnun sjómanna, sem á samkvæmt lýsingu boðbera þessarar nýju stefnu að leysa öll vandamál vegna slysa til sjós með nýtísku skráningu af hálfu lækna, er ekkert annað en að skapa á þjálfunarstöð fyrir læknastéttina. Æfingarstöð fyrir lækna sem fá slasaða menn til meðferðar.
Við viljum koma í veg fyrir slysin. Komast hjá því að leita aðstoðar lækna vegna slysa. Við þiggjum með þakklæti aðstoð þeirra vegna sjúkdóma en viljum komast hjá því að leita eftir þeirra aðstoð vegna slysa. Þetta gerum við með því að fækka slysunum og helst að koma í veg fyrir þau.
Þótt öfund ríki í sumum herbúðum vegna glæsilegs skólahúss á skemmtilegum stað þá má slík öfund ekki ráða ferðinni þegar að hagsmunum sjómanna kemur. Þessi bygging á ekki að vera föl þótt í boði væri sjálft húsnæði Háskóla Íslands við Suðurgötu. Það er ekki allt fengið með því að setja "HÁ" fyrir framan skóli. Þetta er eingöngu til aðgreiningar á skólum. Núverandi valdhafar eiga ekki að svívirða minningu þeirra stórhuga manna sem réðust í byggingu Sjómannaskólans. Bjarni Benidiktsson þáverandi borgarstjóri tryggði skólanum landrými þótt það hafi verið skert af þeim sem á eftir komu í valdastól. Má geta þess hér að fjárveitingavaldið sá ekki sóma sinn í að veita fé til viðhalds á Sjómannaskólanum og var hann vart vatnsheldur í marga áratugi. Var það svo á árunum 1954-1970 að í suðlægum slagveðrum rigndi inn á borð skólanema og áttu þeir fullt í fangi með að verja námsbækur sínar.
Ef nokkuð er að marka fögru orðin, sem valdhafar hafa látið út úr sér við hátíðleg tækifæri í sambandi við störf sjómanna, eiga þeir að sjá sóma sinn í að efla menntun sjómanna. Allra sjómanna, undirmanna sem yfirmanna og leggja sitt af mörkum til að fækka slysum til sjós. Fjármunum sem verja þarf til slíkrar fræðslu skila sér í minni kostnaði við heilsugæslu, minni þjáningum slasaðra, færri tárum barna og eiginkvenna sjómanna.
Það ber að hafa í huga að:
FLEST SLYS ER HÆGT AÐ VARAST
SLYS VERÐUR EKKI FYRIR TILVILJANIR
SLYS ORSAKAST AF HÆTTULEGUM AÐSTÆÐUM
OG /EÐA
HÆTTULEGUM AÐGERÐUM.
Ef hægt er að varast slysin ber að gera það.
Hverjir eiga að sjá um að allt sé gert til að varast slysin?
Þeir sem hafa þekkinguna og valdið til að koma í veg fyrir þau.
Því beinist öll athyglin nú að stjórnvöldum að gera það sem gera þarf til að fækka slysum og efla skóla sjómanna en ekki að drag úr þeirri fræðslu sem í boði er. Breyta skólanum í alhliða fræðslustofnun fyrir sjómenn og kennir mönnum að vinna öll þau störf sem vinna þarf um borð. Námið á að byggjast á bóklegri og verklegri kennslu.
Forsvarsmaður LÍÚ lét hafa eftir sér, að atvinnugreinin eigi að standa frammi fyrir ábyrgð á því hvaða námsefni sé kennt í þessum skóla og hvað henti mönnum að nema.
Hví hefur þessi atvinnugrein ekki séð sóma sinn í að fara að lögum og sjá til þess að sjómenn fái þá tilsögn um borð í skipum eins og kveðið er á um í siglingalögum og sjómannalögum svo koma megi í veg fyrir slysin. Það hefur aldrei verið bannað að gera betur en lögin kveða á um. Því hefur útgerðum og forsvarsmönnum þeirra staðið opið í langan tíma að grípa til aðgerða umfram það sem lögin kveða á um svo fækka megi slysum um borð í íslenskum skipum. Ekki hefur borið á því að af hálfu útgerða hafi verið gripið til aðgerða sem ná lengra en lögin kveða á um, frekar hið gagnstæða. Því er spurt: Eru slysin náttúrulögmál sem enginn fær breytt að mati forsvarsmanna útgerða?
Því miður virðist ástæðan vera sú að "ALLTAF MÁ FÁ ANNAÐ SKIP OG ANNAÐ FÖRUNEYTI". Það hefur verið fækkað svo á skipunum að ekki er hægt, að sögn skipstjórnarmanna, að fara eftir lögunum er varða sjómennsku og siglingar.
R.vík október 1997
Kristján Guðmundsson
skipstjóri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2017 | 10:43
Eru stjórnvöld þjófar (þingmenn og framkvæmdavald)
Stjórnvöld eru frumkvöðlar að lagasetningu á Íslandi og gæta þess vel að lögin séu svo illa orðuð að hægt er að túlka þau eftir eigin geðþótta. Sá sem hefur yfir nægu fjármagni að ráða og hefur stjórnendur sem leppa sína, og þar með alþingismenn, ræður túlkun laganna til eigin hagsbót sem oftast er andstætt yfirlýstum tilgangi með lagasetningunni.
Þetta framferði stjórnvalda kemur skýrt fram varðandi lög um starfsemi Kjararáðs. Kjararáð var sett á laggirnar og átti að létta af þingmönnum og öðrum stjórnendum lands og þjóðar því vandamáli að ákveða hver laun þeirra skyldu vera en mikill ágreiningur hafði verið í mörg ár um eigin ákvarðanir þessara aðila um laun sín.
Til þess að breiða yfir megintilgang lagasetningarinnar um Kjararáð var fjöldi starfsmanna ríkisins settir undir úrskurð þessa ráðs varðandi laun sín. Reynslan hefur orðið sú að umrætt Kjararáð hefur stundað skipulagðan þjófnað á launum sumra ríkisstarfsmanna allt frá árinu 2007 eins og sannanir liggja fyrir um.
Þegar leitað er eftir því hjá stjórnvöldum hvað varðar túlkun laga um störf Kjararáðs er svarið frá þeim að þeim sé ekki skylt að svara neinu er varðar túlkun laga. Þetta svar fékkst frá ráðuneyti eftir að erindi var sent þangað, samkvæmt skriflegri ábendingu frá þingmanni um það hvet ætti að leita eftir upplýsingum um túlkun á lögum um Kjararáð. Spurningin var: Hvort af hálfu ráðsins (Kjararáðs) væri heimild til að lækka á skipulegan hátt laun ríkisstarfsmanna sem settir hafa verið undir úrskurðarvald þeirra hvað varðar laun.
Sannanir eru fyrir hendi um skipulagða lækkun launa sumra ríkistarfsmanna frá árinu 2007 og nemur lækkunin milli 30% og 40% í september 2016.
Þrátt fyrir að hvergi finnist stafur í lögunum um heimild ráðsins til lækkunar launa heldur skýr fyrirmæli um að ráðið skuli taka fullt tillit til launaþróunar í landinu við úrskurði sína hunsar Kjararáð að svara fyrirspurnum.
Svívirðingin af hálfu þeirra misyndismanna sem skipaðir hafa verið í þetta ráð kristallast í svörum er borist hafa frá ráðinu. Sem dæmi um framferði af hálfu þessara aðila hafa liðið 33 mánuðir á milli úrskurða ráðsins vegna launa sumra starfsmanna þrátt fyrir umtalsverðar hækkanir launa á markaði ríkisstarfsmanna á tímabilinu.
Framferði ráðsins og ábyrgðamanna á ráðinu, þ.e. þingmanna, kristallast í svörum aðila sem allir vísa frá sér ábyrgð á lögbrotum Kjararáðs. Það er viðurkennt af aðilum, sem leitað hefur verið til um svar við því hvort Kjararáð hafi heimild til skipulegrar lækkunar launa ríkisstarfsmanna að eigin geðþótta, að ekki sé að finna slíka heimild í lögum um störf Kjararáðs.
Þar sem ábyrgðaraðilar að starfsemi Kjararáðs vilja ekki taka ábyrgð á ólöglegu athæfi þeirra er skipa Kjararáð er augljóst að sú launalækkun sem orðið hefur hjá ríkisstarfsmönnum af völdum Kjararáðs er hreinn þjófnaður sem ríkisvaldið ber ábyrgð á. Verður það að teljast undarlegt framferði af aðilum (stjórnvöldum) sem eiga að sjá um að þegnarnir fari að lögum sem í gildi eru að þessir aðilar (stjórnvöld) standi í skipulögðum þjófnaði af starfsmönnum sínum.
Þjófastimpillinn verður viðloðandi stjórnvöld (þingmenn og framkvæmdavald) þar til leiðrétt hefur verið hið ólöglega athæfi (þjófnað af launum ríkisstarfsmanna) af hálfu þeirra er skipa Kjararáð.
Reykjavík 17. júlí 2017
Kristján S. Guðmundsson f
v. skipstjóri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2017 | 14:07
Hrunið og ræningjastarfsemi.
Stöðugt kemur betur og betur í ljós hið sérstaka innræti þeirra er stjórna íslenska ríkinu.
Eftir að milljörðum hafði verið stolið af hinum almennu borgurum á Íslandi við svokallað bankahrun sem var skipulagður innanhúss þjófnaður, en kallað gjaldþrot, kemur sífellt í ljós hvernig stjórnvöld (ríkisstjórn) og Alþingi stunda arðrán af borgurunum.
Hið skipulagða gjaldþrot bankanna sem var ekkert annað en innanbúðar bankarán er nú farið að sýna sitt rétta andlit. Þegar ljóst er orðið að eigur sem hirtar voru af eigendum sínum á Íslandi fyrir hönd bankans hafa þær verið seldar með miklum hagnaði svo skiptir milljörðum íslenskra króna. Þá stendur ekki til að skila því fjármagni til þeirra sem því var stolið af heldur skal greiða útvöldum starfsmönnum hins svokallaða þrotabús, t.d. Landsbankans, umtalsverðum fjárhæðum sem þóknun.
Stjórnvöldum sem eiga að sjá um að skipulagðir þjófnaðir fái ekki þrifist á landinu horfa með velþóknun á þann þjófnað sem er í undirbúningi við útdeilingu á hundruðum milljóna til manna sem hafa verið á fullum ofurlaunum við störf sin í sambandi við hreinsun eftir hið skipulagða gjaldþrot (bankarán).
Það væri nær fyrir stjórnvöld að vakna til lífsins og sjá til þess að þeir fjölmörgu Íslendingar sem fóru illa út úr hinu skipulagða bankaráni Landsbankans, og töpuðu umtalsverðum fjárhæðum, fái hluta af tapinu til baka því þeir eiga þetta fé en ekki starfsmenn þrotabúsins.
Verði þessu fé ekki skilað til þeirra sem töpuðu á bankaráninu verður þar um þjófstolið fé að ræða og þiggjendur verða því þjófsnautar.
Reykjavík 15. júlí 2017
Kristján S. Guðmundsson
fv. skipstjóri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)